21.07.2008 23:27FélagsmótiðFélagsmótið var haldið á Neistavelli 20. júlí. Góð þátttaka var og frábært veður. Viljum við þakka öllum þeim sem að mótinu stóðu kærlega fyrir, áhorfendum að koma, þátttakendum að sjálfssögðu fyrir að taka þátt og sérstakar þakkir eru til gestaknapa sem tóku þátt í keppni. Myndir eru komnar inná myndaalbúm. Úrslit urðu þessi: Barnaflokkur 1. Aron Orri Tryggvason og Þróttur frá Húsavík / 8,28 2. Bragi Hólm Birkisson og Valur frá Hólabaki / 8,15 3. Hanna Ægisdóttir og Skeifa / 8,12 4. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss / 8,12 5. Haukur Suska og Syrpa frá Eyri / 8,02 Unglingaflokkur 1. Harpa Birgisdóttir og Kládíus frá Kollaleiru / 8,30 2. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi /8,28 3. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi / 8,15 4. Stefán Logi Grímsson og Galdur frá Gilá / 7,92 5. Brynjar Geir Ægisson og Heiðar / 7,68 B-flokkur 1. Tryggvi Björnsson og Krafla frá Brekku / 8.67 2. Helga Una Björnsdóttir og Árdís frá Steinnesi / 8,30 3. Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi / 8,24 4. Guðmundur Þór Elíasson og Fáni frá Efri-Lækjardal / 8,19 5. Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti / 7,91 Ragnar Stefánsson og Lotning voru með einkunina 8,42 en þar sem hann keppti sem gestur lenti hann í 6. sæti. A-flokkur 1. Tryggvi Björnsson og Birta frá Flögu / 8,28 2. Víðir Kristjánsson og Blær / 8,23 3. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 8,07 4. Ragnar Stefánsson og Elding frá Hauganesi / 8,18 5. Sandra Marin og Iða frá Hvammi / 8,07 Tölt 1. Ægir Sigurgeirsson og Glampi / 6,17 2. Ragnar Stefánsson og Lotning / 6,17 3. Guðmundur Þór Elíasson og Kvika / 5,67 4. Tryggvi Björnsson og Stjörnunótt / 5,30 5. Þórólfur Óli og Þokki / 5,0 Skeið 1. Guðmundur Þór Elísason og Pjakkur / 11,38 2. Þórólfur Óli og Þengill / 12,0 3. Þórður Pálsson og Hreyfing / 13,5 Skrifað af SHS Flettingar í dag: 1095 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 2946 Gestir í gær: 81 Samtals flettingar: 933636 Samtals gestir: 88656 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 07:07:02 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is