24.09.2008 19:35

Hesthúsaeigendur / Hestamenn Arnargerði

Hesthúsaeigendur / Hestamenn Arnargerði

Nú er Laufskálaréttarhelgin framundan. Eins og þið eflaust munið (allvega þeir sem urðu fyrir tjóniemoticon ) þá hefur verið farið inní hesthúsin undan farin tvö ár þessa helgina allavega og þaðan stolið járningaráhöldum , reiðtygjum ofl. Svo verið nú á undan framkvæmdamönnum og hugið að ykkar húsum og dóti. Það er alls ekki ætlunin að lasta Laufskálaréttina eða stemminguna þar í kring síður en svo.

Neisti
Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere