28.09.2008 13:36Samspil manns og hests, með AlexandertækniSamspil manns og hests, með Alexandertækni Alexandertæknin er vel þekkt meðal leikara og söngvara til að leiðrétta ranga líkamsbeitingu og gera nemendur meðvitaða um líkamsstöðu sína. Tæknin miðar að því að losa um neikvæða spennu í líkamanum og er auðveld aðferð til að bæta hreyfingar, jafnvægi og samhæfni. Grunnatriði hennar nýtast einnig til að leiðrétta ásetu og líkamsburði knapans. Með tækninni er leitast við að leiðrétta slæma ávana sem knapinn hefur tamið sér og jafnframt er unnið að því að leiðrétta óvana sem hesturinn hefur vanist á. Galla eins og skort á einbeitingu, stefnuleysi, misskilið taumhald, rangan höfuðburð, slæmt jafnvægi og/eða gangleysi má lagfæra með Alexanderstækni. Kennsla: Reynir Aðalsteinsson, tamningameistari. Hámarksfjöldi: 10 manns Alexandertæknin er vel þekkt meðal leikara og söngvara til að leiðrétta ranga líkamsbeitingu og gera nemendur meðvitaða um líkamsstöðu sína. Tæknin miðar að því að losa um neikvæða spennu í líkamanum og er auðveld aðferð til að bæta hreyfingar, jafnvægi og samhæfni. Grunnatriði hennar nýtast einnig til að leiðrétta ásetu og líkamsburði knapans. Með tækninni er leitast við að leiðrétta slæma ávana sem knapinn hefur tamið sér og jafnframt er unnið að því að leiðrétta óvana sem hesturinn hefur vanist á. Galla eins og skort á einbeitingu, stefnuleysi, misskilið taumhald, rangan höfuðburð, slæmt jafnvægi og/eða gangleysi má lagfæra með Alexanderstækni. Kennsla: Reynir Aðalsteinsson, tamningameistari. Hámarksfjöldi: 10 manns Tamning fjárhunda I Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem vilja læra undirstöðuatriði við tamningu fjárhunda. Hámarksfjöldi þátttakenda á hvert námskeið er 10 og lágmarksaldur hunda er 6 mánaða. Tími : 2 dagar. Verð : 28.900 kr. per þátttakanda. Tamning fjárhunda II Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem hafa lært undirstöðuatriði við tamningu fjárhunda og vilja bæta við sig framhaldsnámskeiði. Hámarksfjöldi þátttakenda á hvert námskeið er 10 og lágmarksaldur hunda er 6 mánaða. Tími: 1 dagur. Skrifað af sm Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is