03.10.2008 17:38

Hugmyndabanki

Nú er kominn nýr linkur hér á heimasíðunni sem heitir Hugmyndabankiemoticon
Ætlunin er að félagar geti sent inn hugmyndir um það sem þeim langar til að sjá og gera í vetrarstarfi Neista. Ekki vera feimin að koma með hugmyndiremoticon  þær mega vera t.d með  eða án hesta, samverustundir í reiðhöllinni og þá hvernig, videókvöld, bingó ofl. ofl
emoticon
Ekki feimin koma SVO.

Neistiemoticon

Flettingar í dag: 2230
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1780
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1218570
Samtals gestir: 95927
Tölur uppfærðar: 1.8.2025 20:21:25

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere