Ráðstefnan Hrossarækt 2008
Ráðstefnan Hrossarækt 2008 verður haldin á Hótel Sögu, laugardaginn 8. nóvember og hefst kl. 13:00. Ráðstefnan er öllum opin sem láta sig íslenska hrossarækt varða jafnt fagfólki sem áhugamönnum.
Ráðstefnustjóri: Víkingur Gunnarsson.
Dagskrá:
13:00 Setning - Kristinn Guðnason formaður Fagráðs í hrossarækt
13:05 Hrossaræktarárið 2008 - Niðurstöður kynbótamats - Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ
13:30 Tilnefningar til ræktunarverðlauna 2008
13:45 Erindi:
- Húsvist hrossa, Sigtryggur Veigar Herbertsson, LbhÍ
- Forval í kynbótadómi, Elsa Albertsdóttir , LbhÍ
- Vægistuðlar dómstigans, Guðlaugur V. Antonsson, BÍ
- Breytt sýningarfyrirkomulag kynbótahrossa, Kristinn Guðnason, Fhrb
15:30 Kaffihlé
16:00 Umræður - orðið laust um erindin og ræktunarmál almennt
17:00 Ráðstefnuslit
Fagráð í hrossarækt