28.11.2008 10:44

Íslandsmót Barna,ungmenna og unglinga á Hvammstanga árið 2010

Hestamannafélagið Þytur mun halda Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna árið 2010 eins og flestir vita. Það kemur fram í fundargerð Byggðaráðs á heimasíðu Húnaþings vestra að á síðasta fundi var farið yfir hugmyndir um tengingu hesthúsahverfisins og vallarsvæðis félagsins með byggingu reiðleiða og ræsis yfir Ytri-Hvammsá. Fulltrúar félagsins leggja áherslu á að unnið verði að þessum tengingum á árinu 2009 og telja þær mjög mikilvægar gagnvart framkvæmd fyrirhugaðs móts. Einnig var óskað eftir auknu fjármagni til byggingar reiðhallar.

Flettingar í dag: 359
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 3417
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1414193
Samtals gestir: 100325
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 03:38:52

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere