06.01.2009 13:15

Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. / Kaffimorgnar

Krakkar
Jæja þá er komið að því

Við ætlum að byrja vetrarstarfið þriðjudaginn 20.jan kl: 20:00
í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi.

Allir sem áhuga hafa á hestum og hestamennsku í A-hún drífa sig á staðinn og teyma foreldrana með.  Rætt verður um vetrarstarfið ofl.

Skráning á [email protected] fyrir 17. jan n.k.
þar þarf að koma fram:

Nafn / kennitala / símanúmer / netfang /og hvort viðkomandi er
byrjandi / lítið vanur / vanur / knapamerki 1,2,3
knapamerki er fyrir börn fædd ´97 og fyrr.
Vonumst til að sjá sem flesta

Barna og unglinganefnd Neista
Sonja 452-7174.     Edda 452-4580.     Silla 452-4644.



Kaffimorgnar byrja aftur í Reiðhöllinni
laugardaginn 10.jan n.k.
og verða frá 9:30 - 11:30
Hægt verður að kaupa 10 miða kort kr:4000.
Nú er um að gera að kíkja inn og spjalla yfir góðu kaffi og kræsingum.

Flettingar í dag: 1065
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 2946
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 933606
Samtals gestir: 88655
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:44:50

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere