Sjö nýir knapar í KS-Deildina
Sjö nýjir knapar bættust í KS-Meistaradeild Norðurlands síðastliðið þriðjugdagskvöld. Keppt var í fjórgangi og fimmgangi. Árni B. Pálsson og Karen Líndal Marteinsdóttur voru jöfn og efst í fjórgangi og Líney M Hjálmarsdóttir varð efst í fimmgangi.
Í þriðja sæti í fjórgangi voru jöfn Líney M. Hjálmarsdóttir og Helga Una Björnsdóttir. Í fimmta sæti Erlingur Ingvarsson.
Í öðru sæti í fimmgangi var Páll Bjarki Pálsson, í þriðja sæti Árni B. Pálsson, í fjórða sæti Erlingur Ingvarsson og í fimta sæti Elvar Einarsson.
Á myndinni er Páll B Pálsson á Sif frá Flugumýri á LM2002.
Þeir knapar sem komust inn í KS-Deildina eru:
Árni B.Pálsson.
Erlingur Ingvarsson
Ragnar Stefánsson
Björn Jónsson
Líney Hjálmarsdóttir
Páll Bjarki Pálsson
Elvar Einarsson
frétt fengin af lh vefnum