10.02.2009 10:20

Frumleg keppni


Fyrsta frumtammningakeppni á Íslandi verður haldin í apríl á vegum Hólaskóla. Keppnin fer fram á sýningunni Tekið til kostanna 23.-25. apríl  á Sauðárkróki.

Tamninganemendur skólans sem nú eru í verknámi leiða saman trippi sem þeir eru að temja. Allt bendir til að keppnin verði bæði frumleg og spennandi og búast má við góðri skemmtun.
feykir.is

Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1644
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 1387282
Samtals gestir: 99830
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 00:17:15

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere