01.03.2009 21:34

Annað mót liðakeppninnar

Úrslit móts nr. 2 í liðakeppninni

Annað mót liðakeppninnar var sl. föstudagskvöld og var afar góð þátttaka. 
Bestu þakkir til allra sem að þessu móti komu, starfsfólki, keppendum og áhorfendum sem voru skemmtilegir og studdu vel sín lið.

Úrslit urðu eftirfarandi: forkeppni/úrslit

Börn
1. Kristófer Smári Gunnarsson og Djákni frá Höfðabakka  

2. Rósanna Valdimarsdóttir  og Vakning frá Krithóli

3. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvissa frá Reykjum

4. Hákon Ari Gímsson Rifa frá Efri-Mýrum  

5. Haukur Marian Suska Hauksson og Snælda frá Áslandi 

Unglingar:
1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II, eink. 5,0 / 6.3
2. Albert Jóhannsson og Carmen frá Hrísum,  eink. 4,8 / 5,7

3. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík, eink. 4,8 / 5,0
4. Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri Völlum, eink. 5,3 / 4,8
5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Moldhaga, eink. 5,5 / 4,7


2. flokkur
A-úrslit:
1. James Boas Faulkner og  Rán frá Lækjamóti, eink. 5,1 / 6,1

2. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi, eink. 5,1 / 5,6

3. Gréta B. Karlsdóttir og Gella frá  Grafarkoti, eink. 4,8 / 4,7

4. Þorgeir Jóhannesson og Stínóla frá Áslandi, eink. 4,9 / 4,4

5. Sveinn Brynjar Friðriksson og Glaumur frá Varmalæk, eink. 5,4 / 3,9




B-úrslit

5. Þorgeir Jóhannesson og Stínóla frá Áslandi, eink. 4,6 / 4,9

6. Valur Valsson og Birta frá Krossi, eink. 3,9 / 4,8

7. Helgi H. Jónsson og Táta frá Glæsibæ, eink. 4,5 / 4,1

8. Leifur George Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá, eink. 3,9 / 4,1

9. Elías Guðmundsson og Þruma frá Stóru-Ásgeirsá, eink. 4,3 / 3,9

1. flokkur 
A-úrslit
1. Tryggvi Björnsson og Hörður frá Reykjavík, eink. 6,4 / 6,3

2. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Húni frá S-Ásgeirsá, eink.  6,3 / 6,3

3. Elvar Logi Friðriksson og Samba frá Miðhópi, eink. 6,1 / 5,4

4. Ólafur Magnússon og Fregn frá Gígjarhóli, eink. 6,0 / 5,3

5. Jakob Víðir Kristjánsson  og Röðull frá Reykjum, eink. 6,1 / 5,0




B-úrslit 
5. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir og Húni frá S-Ásgeirsá, eink. 5,4 / 6,3

6. Jóhann Magnússon og Lávarður frá Þóreyjarnúpi, eink. 5,9 / 5,9

7. Einar Reynisson og Gautur frá Sigmundarstöðum, eink. 5,8 / 5,8

8. Magnús Ásgeir Elíasson og Dís frá Stóru-Ásgeirsá, eink. 5,4 / 5,1

9. Herdís Einarsdóttir og Skinna frá Grafarkoti, eink. 5,6 / 4,5


 

Eftir mótið stendur liðakeppnin þannig:
1. Lið 3 með 66,5 stig.
2. Lið 2 með 47,5 stig
3. Lið 4 með 22,5 stig
4. Lið 1 með 19,5 stig

Flettingar í dag: 1065
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 2946
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 933606
Samtals gestir: 88655
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:44:50

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere