04.03.2009 21:11

Ráslistar komnir fyrir Ís-landsmótið 2009

Á heimasíðu Ís-landsmótsins eru komnir ráslistar fyrir mótið. 

Ljóst er að fjöldi skráninga er langt umfram það sem gert var ráð fyrir. Þess vegna hefur verið ákveðið að hefja mótið stundvíslega kl. 9.30. og hafa fjóra í holli í stað þriggja. Krafist fullkominnar stundvísi og engar undantekningar leyfðar. Þetta fyrirkomulag var valið í stað þess að vísa þeim frá sem síðastir voru að skrá, sem við þó vorum búnir að áskilja okkur rétt til að gera. Vonum við að keppendur og gestir sýni þessum ráðstöfunum skilning.

Byrjað verður á B-flokk síðan A-flokkur og endað á tölti.

RÁSLISTA MÁ SJÁ HÉR

Flettingar í dag: 1065
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 2946
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 933606
Samtals gestir: 88655
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:44:50

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere