04.03.2009 21:16

Veitingar og fleira

Veitingar verða seldar á svæðinu s.s. heitir drykkir, heitar samlokur, pylsur, pönnukökur, kleinur, gos og sælgæti. Ekki verður hægt að nota kort þannig að fólk þarf að hafa meðferðis einhverja aura. Eigi einhver eftir að greiða skráningagjöld þarf að gera það í síðasta lagi við vallarenda. Skrá verður til sölu á 1.000. kr. Salernisaðstaða verður á staðnum og einnig í Dalsmynni við Auðkúlurétt. Dagskránni verður útvarpað á svæðinu á FM 103,7 

 Í tilefni af Ís-Landsmóti á Svínavatni laugardaginn 7. mars

Bjóðum við upp á þriggja rétta kvöldmáltíð.

Forréttur 

Humarsúpa með rómatopp og hvítlauksbrauði.

Aðalréttur

Kalkúnabringa með fondante kartöflu, gljáðu grænmeti og rauðvínssósu.

Eftirréttur

Mangoís með ferskum ávöxtum.

3.890 kr.

Eftir borðhald spila Haldpokarnir fram eftir nóttu.

Frítt inn

Pizzutilboð alla daga

12" pizza með tveimur áleggstegundum og 1/2 líter kók.

1.290 kr.

Borðapantanir í síma 453 5060

Potturinn og Pannan Blönduósi

Flettingar í dag: 646
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 1332
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 941005
Samtals gestir: 89010
Tölur uppfærðar: 6.4.2025 08:14:40

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere