09.03.2009 22:44

Einkunnir úr forkeppni á Ís-Landsmóti

Þar sem fjölmargar óskir um að birta einkunnir úr forkeppni hafa borist verður það gert hér. Lesendur verða þó að hafa það hugfast að þetta eru ekki "löglegir" dómar, aðeins tveir dómarar dæmdu undir mikilli tímapressu og sjálfsagt má finna einhverjar tölur sem eru umdeilanlegar. Tilgangurinn var að sýna fjölda af góðum hrossum á stuttum tíma og að bestu hrossin og knaparnir yrðu í efstu sætum.  Dóma má finna hér. 

Flettingar í dag: 849
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 2955
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 936345
Samtals gestir: 88751
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 08:21:15

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere