23.03.2009 09:18Óli Magg og Gáski gera það gottÚrslit í Stjörnutölti 2009
Í gækvöld fór fram hið árlega Stjörnutölt Léttis í Skautahöllinni á Akureyri. Þetta er í tíunda skipti sem það er haldið. Mikið var um flotta hesta og var vel mætt, nánast full höll. Sigurður Sigurðarson og Freyðir fóru á kostum í töltinu og unnu það nokkuð örugglega. Gaman er að geta þess að framkvæmdastjóri Stjörnutölts Kristmundur Stéfánsson var heiðraður fyrir vel unnin störf í tengslum við mótið en hann hefur séð um það að mestu frá upphafi.En úrslitin voru eftirfarandi: Úrslit í tölti: 1 Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafssteinsstöðum. 8,21 1 Friðrik Sveinsson Fengur frá Sauðárkrók 7,00 Flettingar í dag: 359 Gestir í dag: 5 Flettingar í gær: 3417 Gestir í gær: 52 Samtals flettingar: 1414193 Samtals gestir: 100325 Tölur uppfærðar: 3.11.2025 03:38:52 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
|||||
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is