01.04.2009 11:43

Nýr Búnaður í Arnargerði

Nýr búnaður í Arnargerði !!!!

Hesteigendafélaginu á Blönduósi hefur borist tilboð, 
um er að ræða hundagildrur sem fást á mjög hagstæðu verði.
Er félagið nú að ganga frá pöntunum á nokkrum slíkum
 og munu þær verða settar upp fyrir helgina.
Brýnt er fyrir foreldrum og forráðamönnum ungra barna að hafa vakandi auga með þeim, þar sem gildrurnar geta verið hættulegar.

Flettingar í dag: 2757
Gestir í dag: 47
Flettingar í gær: 3994
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1223091
Samtals gestir: 95989
Tölur uppfærðar: 2.8.2025 16:06:36

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere