12.04.2009 19:31Úrslit á félagmótinu 11.aprílÚrslit félagsmótsins Ágætis þátttaka var á félagsmótinu sem haldið var í gær, laugardag í Reiðhöllinni. Myndir eru komnar í myndaalbúm. Barnaflokkur: 1. Jón Ægir Skagfjörð og Perla 2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvissa 3. Haukur Marion Suska og Ljúfur 4. Lilja María Suska og Skvísa 5. Sigurgeir Njáll Bergþórsson og Hrókur Unglingaflokkur: 1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður 2. Harpa Birgisdóttir og Kládíus 3. Karen Guðmundsdóttir og Kjarkur 4. Agnar Logi Eiríksson og Njörður Tölt: 1. Tryggvi Björnsson og Fluga 2. Hörður Ríkharðsson og Knár 3. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður 4. Ninni Kulberg og Þróttur 5. Eline Schrijver og Klóra Firmakeppni: 1. Hjörtur Karl Einarsson og Hríma fyrir Hjallaland 2. Magnús Ólafsson og Tvinni fyrir Brekkukot 3. Valur Valsson og Birta fyrir Ökukennslu Selmu 4. Tryggvi Björnsson og Hörður fyrir Flögu 5. Guðmundur Sigfússon og Þrymur fyrir Sauðanes 6. Harpa Birgisdóttir og Kládíus fyrir Kleifa Þökkum eftirtöldum aðilum fyrir stuðning í firmakeppninni:
Skrifað af selma Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is