04.05.2009 17:36

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna


Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna verður haldið dagana 25-28 júní 2009, hjá
Herði Mosfellsbæ.
Skráning verður sem fyrr, í höndum félagsins og líkur eigi síðar en 15. júní 2009. Skráningagjald verður það sama og í fyrra kr. 3.500.-
Boðið verður upp á tjaldstæði í Mosfellsdal sem er um 10 mín akstur frá keppnissvæði. Við tjaldstæðið er beitihólf fyrir keppnishesta en gert er ráð fyrir að hver og einn stúki af hólf fyrir sinn hest.
Upplýsingar verða aðgengilegar inn á vefsíðu Harðar www.hordur.is

Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere