09.05.2009 15:40

Hólaskóli, Háskólinn á Hólum, umsóknarfrestur og inntökupróf

 Umsóknarfrestur til að sækja um nám við Háskólann á Hólum er 1. júní.
Þeir sem hyggjast sækja um nám er veita réttindi þjálfara og reiðkennara eru vinsamlega beðnir að athuga að inntökuprófin eru fyrirhuguð á tímabilinu 20.-25. júní, en ekki í ágúst eins og venja hefur verið.
Inntökupróf fyrir þá sem eru að fara á 1. ár verða dagana 15.-20. júní.
Nánari tímasetning verður kynnt nemendum eftir afgreiðslu umsókna.

Flettingar í dag: 744
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1327766
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 10:53:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere