18.05.2009 21:55

Í heimsókn á Leikskólann Barnabæ

Það voru nokkuð margar ferðirnar sem Fluga, Pjakkur (heitir eitthvað annað) og Epli fóru um túnið norðan við Leikskólann Barnabæ í morgun þegar þær Neistakonur Silla, Selma og Angela mættu með þau þar og krakkarnir fengu að fara á hestbak. Allir sem vildu fóru hring á túninu norðan við leikskólann og þótti flestum þetta afar gaman, sumum leist samt ekki á þessar stóru skepnur og vildu ekki fara á bak en klöppuðu þeim pínulítið. Var þetta skemmtileg heimsókn bæði fyrir börnin og fullorðna. Takk fyrir skemmtunina og takk fyrir lán á  hestum, kerru og bíl.
Myndir eru fengnar af vef leikskólans.
.




Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere