31.05.2009 18:02

Ræktunarbúsýningar á Fjórðungsmóti

 

 

Ræktunarbúsýningar

Minnt er á að skráningafrestur fyrir ræktunarbúsýningar er til 10. júní 2009

Skráningar skulu berast á [email protected]

Dregin verða 12 ræktunarbú, úr þeim búum sem skrá sig, sem eiga rétt á þáttöku á mótinu.

Í ræktunarbúsýningum þarf að skrá 5 hesta frá hverju búi og 2 til vara.
Skilyrði er að hrossin séu fædd sama aðila eða á sama bæ og skráður er fyrir sýningunni.
Skráningargjald fyrir ræktunarbúsýningu er 50.000 kr.

Flettingar í dag: 744
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2042
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 1327766
Samtals gestir: 98631
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 10:53:32

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere