28.06.2009 15:26Reiðnámskeið á Þingeyrum fyrir börn og unglingaReiðnámskeið fyrir börn og unglinga ![]() Dagana 7 til og með 10 júlí verður haldið reiðnámskeið ætlað börnum og unglingum hér á Þingeyrum (aldurstakmark 8 ára). Kennt verður frá kl. 13:00 - 15:00 og kennarar eru Helga Thoroddsen, reiðkennari og Christína Mai, þjálfari og tamningamaður. Alls
komast 10 þátttakendur að á námskeiðinu sem verður sambland af leikjum
og æfingum í reiðhöll og frjálsum útreiðum. Hestar og reiðtygi er á
staðnum en þátttakendur þurfa helst að hafa með sér eigin hjálm. Einnig
er leyfilegt að koma með eigin hest ef hann er þægur í reið og góður í
umgengni við aðra hesta og menn. Námskeiðsgjald er kr. 12.000. Skráning
fer fram í gegn um síma: Skrifað af selma Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is