01.07.2009 11:26

Uppskeruhátíð yngri barna


Æskulýðsnefndin hélt uppskeruhátíð fyrir yngri krakkana úr námskeiðshópunum í vetur. Þau mættu öll ásamt foreldrum og Sibbu kennara upp í Reiðhöll í gær og tóku á móti viðurkenningarskjali ásamt að fá Henson peysu merkta Neista og eldrauðan poka frá N1.
Auðvitað voru teknar myndir af þessum flottu krökkum með Sibbu kennara.


Að sjálfsögðu var svo pylsupartí eftir myndatökuna emoticon

Uppskeruhátið fyrir Knapamerkja krakkana er fyrirhuguð mjög fljótlega.



Flettingar í dag: 787
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 4060
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 1225181
Samtals gestir: 96011
Tölur uppfærðar: 3.8.2025 04:26:23

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere