02.07.2009 18:34

Kiljan og Dofri frá Steinnesi

Fordómar í 5 vetra flokki stóðhesta voru í dag og ber mönnum saman um að í þeim flokki sé að finna hvern glæsigripinn á fætur öðrum.  Efstur er Kiljan frá Steinnesi og hlaut hann 8,59 í einkunn.  Á eftir honum fylgir Orrasonurinn Uggi frá Bergi með aðaleinkunn 8,45.  Þriðja sætið og með einkunnina 8,27 er Möttull frá Torfunesi.
Hér má finna listann og eins og sjá má eru þarna afar áhugaverðir stóðhestar á ferð.

Dómar liggja einnig  fyrir í 4 ja vetra flokki stóðhesta í forkeppni á Fjórðungsmóti.  Efstur er Asi frá Lundum II með 8,41 í aðaleinkunn.  Næstur í dómi er Váli frá Eystra-Súlunesi I með 8,15 í einkunn og Dofri frá Steinnesi með einkuninna 8,13 er í því þriðja.
Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere