04.07.2009 22:02Til hamingju SteinnesRæktunarbú FM: Glæsileg tilþrif og afburðahross frá SteinnesiFimmtán manna hópur undir handleiðslu Ágústar Sigurðssonar völdu ræktunarbú Fjórðungsmóts 2009. Var hópurinn einróma um að ræktunarbúið Steinnes yrði fyrir valinu. Mörg góð ræktunarbú tóku þátt í sýningunni og allar voru sýningarnar skemmtilegar og kröftugar. Glæsilegir gæðingar frá öllum ræktunarbúunum sýndu góð tilþrif. Í hópnum frá Steinnesi var engan veikan blett að finna. Þar voru tómir snillingar og afrekshross á ferð, enda fagnaði brekkan ákaft þegar hópurinn reið um völlinn. ![]() Kiljan frá Steinnesi, einn gæðinganna sem tók þátt í sýningu Steinneshrossanna Skrifað af selma Flettingar í dag: 744 Gestir í dag: 8 Flettingar í gær: 2042 Gestir í gær: 106 Samtals flettingar: 1327766 Samtals gestir: 98631 Tölur uppfærðar: 16.9.2025 10:53:32 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is