06.07.2009 23:35

Uppskeruhátíð hjá Knapamerki 1, 2 og 3

Æskulýðsnefndin hélt uppskeruhátíð fyrir krakkana í Knapamerkjum 1, 2 og 3  sunnudagskvöldið 5. júlí þegar Fjórðungsmótsfarar voru rétt komnir heim eftir skemmtilega ferð á FM.
Sibba og Sandra veittu þeim viðurkenningarskjal og einkunnir úr Knapamerkjunum. Einnig fengu þau Henson peysu merkta Neista og eldrauðan poka frá N1.
Hér er hópurinn með Sibbu og Söndru en eitthvað vantaði af krökkum enda ekki hægt að ætlast til að allir séu heima á sunnudagskvöldi í júlí
emoticon    



Þökkum þeim Sibbu og Söndru fyrir frábæra kennslu og krökkunum fyrir góða ástundun og skemmtilegt starf í vetur. Hlökkum til að sjá þau öll, bæði yngri og eldri á námskeiðum næsta vetur og vonandi Sibbu og Söndru að kenna emoticon

Myndir komnar í albúm.


Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere