29.07.2009 17:45

Tryggvi Björnsson og Grásteinn fara ekki á HM09

Grásteinn frá Brekku hefur forfallast vegna meiðsla, virðist sem svo að hann hafi fengið smávægilegt sár á  framfót, klárinn var í hryssum þegar slysið átti sér stað.  Í stað Grásteins fer Erlingur Erlingsson á Bjarma frá Lundum ll en hann stóð annar á eftir Grásteini á Fjórðungsmóti Vesturlands.
Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere