16.08.2009 00:24

Úrslit á barna og unglingamóti

Góð skráning var á barna- og unglingamót æskulýðsnefndar Neista sem haldið var á Blönduósvelli 15. ágúst. Þökkum við öllum þeim sem að þessu móti komu kærlega fyrir.

Úrslit mótsins;



Pollarnir stóðu sig frábærlega.



Þrígangur 

Aron Orri Tryggvason Þróttur frá Húsavík 5,6
Haukur Marian Suska Hauksson Laufi frá Röðli 5,5
Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss frá Reykum 5,1
Lilja Maria Suska Hauksdóttir Neisti frá Bolungarvík 5
Halldór Skagfjörð Melkorka 4,6
Hákon Ari Grímsson Galdur frá Gilá 4,1






Tölt


Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 5,5
Brynjar Geir Ægisson Heiðar 5,3
Harpa Birgisdóttir Goði frá Kornsá 5,3
Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss frá Reykjum 4,5
Lilja Maria Suska Hauksdóttir Neisti frá Bolungarvík 4,2





Fjórgangur 

Harpa  Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru
6,0
Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 4,9
Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss frá Reykum 4,5
Stefán Logi Grímsson Nökkvi frá Reykjum 4,5
Haukur Marian Suska Hauksson Laufi frá Röðli 4,2


Myndir eru komnar í myndaalbúm emoticon


Flettingar í dag: 2479
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 932074
Samtals gestir: 88626
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 20:18:35

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere