11.09.2009 11:38Skrapatungurétt 2009Stóðsmölun og réttir í A-Húnavatnssýslu Dagana 19. og 20. september verður mikið fjör í Austur Húnavatnssýslu, Lagt er af stað frá Strjúgsstöðum í Langadal kl:10:00 Ráðgert er að leggja af stað kl. 16 frá Kirkjuskarði. Fyrir þá sem heldur vilja koma á bíl til að fylgjast með gangnamönnum og réttarstörfum, er rétt að benda á að Skrapatungurétt er í um 15 mín. akstursfjarlægð frá Blönduósi en fram að Kirkjuskarðsrétt er aksturstími um 40 mín.
Á laugardagskvöldinu leikur besta stóðréttarhljómsveit landsins Paparnir fyrir dansi í Félagsheimilinu Blönduósi. Húsið opnar kl. 22:30. Barinn opinn. 18 ára aldurstakmark. Á sunnudagsmorgun hefjast réttarhöld í Skrapatungurétt um kl:11. Stóðréttarhelgi Skrapatunguréttar er hátíð heimamanna og ferðafólks
Skrifað af selma Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is