19.11.2009 16:06

Dagskrá Landsmóts

Dagskrá Landsmótsins komin á netið! Hana má finna á heimasíðu okkar Landsmót.is undir dagskrárhlutanum.
Athugul augu taka eflaust eftir því að dagskrá mótsins hefur verið lengd um einn dag, en keppni hefst nú á sunnudegi en ekki mánudegi eins og fyrri ár. Það er því meira af móti í boði fyrir alla sanna hestaunnendur!
Netmiðasala fer í gang í janúar og það er vel hægt að láta sér hlakka til þess að tryggja sér miða á mótið. Við setjum markið hátt og hlökkum til stórkostlegrar fjölskylduhátíðar með söng, gleði og bestu gæðingum landsins.

Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere