22.11.2009 23:08Góð uppskeruhátíðUppskeruhátíð bænda og hestamann var í gærkvöldi og tókst vel í alla staði. Borðin svignuðu undan verðlaunum fyrir hesta, kýr og kindur.... Knapi ársins 2009 hjá Hestamannafélaginu Neista er Ólafur Magnússon. Hann gerði það afar gott á keppnisvellinum í ár ........ hann varð í 1. sæti í tölti í KS-Deildinni á Gáska frá Sveinsstöðum með 7,72 í 4. sæti í fjórgangi í KS-Deildinni á Gáska með 7.00 í 4. sæti í tölti á Ís-Landsmóti á Svínavatni á Gáska með 7,67 í 2. stæti í Stjörnutölti 2009 á Gáska með 7,54 í 4. sæti í A-flokki í Húnvetnsku liðakeppninni á Fregn frá Gýgjarhóli með 5,3 í 1. sæti í tölti á Félagsmóti Neista á Gleði frá Sveinsstöðum með 6,44 í 3. sæti í A-flokki á Félagsmóti Neista á Fregn með 8,33 í 1. sæti í B-flokki á Félagsmóti Neista á Gáska með 8,70 Hann var valinn knapi Félagsmóts Neista og Gáski glæsilegasti hesturinn enda afar flott par þar á ferð. Á Fjórðungsmóti á Kaldármelum varð hann í 5. sæti í B-flokki á Gáska með 8,61 Viðurkenningar kynbótahrossa: Hryssur 4 vetra Smáralind frá Skagaströnd F: Smári frá Skagaströnd M: Sól frá Litla Kambi B; 8,00 H; 8,06 A 8,04 Ræktandi og eigandi Sveinn Ingi Grímsson Sýnandi Erlingur Erlingsson 5 vetra Gangskör frá Geitaskarði F: Gustur frá Hóli M: Bylgja frá Svignaskarði B: 8,09 H: 8.08 A: 8.09 Ræktendur og eigendur Sigurður Ágústsson og Sigurður Levy Sýnandi Daníel Jónsson 6 vetra Sif frá Brekku F: Kveikur frá Miðsitju M: Laufa frá Brekku B: 7.90 H: 8,30 A: 8,14 Ræktandi og eigandi Haukur Magnússon Sýnandi Jakob Sigurðsson 7 vetra og eldri Klóra frá Hofi F: Kormákur frá Flugumýri M: Flóra frá Hofi B: 8,16 H: 7,99 A: 8,06 Ræktendur og eigendur Jón Gíslason og Eline Schrijver Sýnandi Sigurður Sigurðarson Stóðhestar 4 vetra Dofri frá Steinnesi F: Gígjar frá Auðsholtshjáleigu M: Dáð frá Steinnesi B: 8,16 H: 8,26 A: 8,22 Ræktandi og eigandi Magnús Jósefsson Sýnandi Agnar Þór Magnússon 5 vetra Tryggvi Geir frá Steinnesi F: Parker frá Sólheimum M: Dimma frá Sigríðarstöðum B: 7,93 H: 8,10 A: 8,03 Ræktandi Magnús Jósefsson. Eigendur Tryggvi Björnsson og Ásgeir Blöndal Sýnandi Artemisia Bertus 6 vetra Prímus frá Brekkukoti F: Parker frá Sólheimum M: Drottning frá Hemlu B: 8,11 H: 7,95 A: 8,02 Eigendur Pétur Snær Sæmundsson og Magnús Ágústsson Sýnandi Þórður Þorgeirsson 7 vetra og eldri Grásteinn frá Brekku í Fljótsdal F: Gustur frá Hóli M: Skuggsjá frá Brimnesi B: 8,33 H: 8,68 A: 8,54 Ræktandi Hallgrímur Þórhallsson. Eigendur Hallgrímur Þórhallsson og Tryggvi Björnsson Sýnandi Tryggvi Björnsson Farandbikarar eru fyrir hæst dæmdu hross á Héraðssýningu í Húnaþingi í eigu heimamanns. Sölufélagsbikarinn fékk hæst dæmda hryssa á héraðssýningu Lotning frá Þúfum F: Hróður frá Refsstöðum M: Rósamunda frá Kleifum B: 8,14 H: 8,03 A: 8,08 Ræktandi Gísli Gíslason. Eigendur Ragnar Stefánsson og Sandra Marin Sýnandi Mette Mannseth. Búnaðarbankabikarinn fékk hæst dæmdi stóðhestur á héraðssýningu. Grásteinn frá Brekku í Fljótsdal F: Gustur frá Hóli M: Skuggsjá frá Brimnesi B: 8,33 H: 8,68 A: 8,54 Ræktandi Hallgrímur Þórhallsson. Eigendur Hallgrímur Þórhallsson og Tryggvi Björnsson Sýnandi Tryggvi Björnsson Fengsbikarinn - bikar sem gefinn var til minningar um Guðmund Sigfússon frá Eiríksstöðum og veittur er hæst dæmda kynbótahrossi í eigu heimamanns en sama hvar það er sýnt. Grásteinn frá Brekku í Fljótsdal F: Gustur frá Hóli M: Skuggsjá frá Brimnesi B: 8,33 H: 8,68 A: 8,54 Ræktandi Hallgrímur Þórhallsson. Eigendur Hallgrímur Þórhallsson og Tryggvi Björnsson Sýnandi Tryggvi Björnsson Nýr farandbikar var gefinn af Sveini Inga Grímssyni og fjölskyldu til minningar um Magnús Blöndal. Er hann veittur hæst dæmda 4 vetra stóðhesti í Austur-Húnavatnssýslu. Dofri frá Steinnesi F: Gígjar frá Auðsholtshjáleigu M: Dáð frá Steinnesi B: 8,16 H: 8,23 A: 8,22 Ræktandi og eigandi Magnús Jósefsson Sýnandi Agnar Þór Magnússon Ræktunarbú ársins 2009 er Steinnes Frá Steinnesi voru sýndir 5 stóðhestar og fóru 4 þeirra í 1. verðlaun Glettingur 8.v. A: 8,26 Tryggvi Geir 5.v. A: 8,03 Kiljan 5. v. A: 8,59 Dofri 4.v. A: 8,22 Gleypnir 4.v. A: 7.71 Sýndar voru 9 hryssur frá Steinnesi og þar af fóru 4 í 1. verðlaun. Skrifað af selma Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is