06.02.2010 08:51Úrslit Húnvetnsku liðakeppninnar - fjórgangurFyrsta mótinu í Húnvetnsku liðakeppninni lokið. 103 keppendur
skráðir til leiks og var því ekki auðvelt starf dómaranna að dæma
þennan fjölda á einu kvöldi. En mótið tókst rosalega vel, allt samkvæmt
tímaáætlun mótanefndar og vill mótanefnd þakka öllu því frábæra
starfsfólki sem aðstoðaði við að gera mótið svona skemmtilegt ![]() Úrslit urðu eftirfarandi: einkunnir, forkeppni / úrslit 1. flokkur: ![]() A-úrslit 1. Tryggvi Björnsson og Penni frá Glæsibæ, eink. 6,90 / 7,3 2. Helga Una Björnsdóttir og Ólga frá Steinnesi , eink. 6,65 / 7,1 3. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, eink. 6,50 / 7,05 4. Agnar Þór Magnússon og Hrímnir frá Ósi, eink. 6,65 / 7,00 5. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum, eink. 6,55 / 6,85 ![]() B-úrslit. 5. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti, eink. 6,50 / 6,85 6-7. Kolbrún Grétarsdóttir og Snilld frá Hellnafelli, eink. 6,20 / 6,60 6-7. Fanney Dögg Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti, eink. 6,2 / 6.60 8. Ólafur Magnússon og Eðall frá Orrastöðum, eink. 6,3 / 6,4 9. Elvar Einarsson og Höfðingi frá Dalsgarði, eink. 6,35 / 6,2 10. Elvar Logi Friðriksson og Syrpa frá Hrísum II, eink. 6,20 / 6,15 11. Halldór Svansson og Fursti frá Efri-Þverá, eink. 6,30 / 6,1 2. flokkur ![]() A-úrslit 1. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum, eink. 6,05 / 6,85 2. Patrik Snær Bjarnason og Gígur frá Hólabaki, eink. 5,85 / 6,45 3. Gréta B Karlsdóttir og Frá frá Rauðuskriðu, eink. 5,55 / 6,25 4. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Kasper frá Grafarkoti, eink. 5,65 / 6,15 5. Elín Íris Jónasdóttir og Spói frá Þorkelshóli, eink. 5,70 / 6,05 ![]() B-úrslit 5. Gréta B Karlsdóttir og Frá frá Rauðuskriðu, eink. 5,55 / 6,15 6. Ragnar Smári Helgason og Blær frá Hvoli, eink. 5,35 / 5,95 7. Jónína Lilja Pálmadóttir og Þáttur frá Seljarbrekku, eink. 5,50 / 5,75 8. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Sæla frá Hellnafelli, eink. 5,45 / 5,60 9. Sveinn Brynjar Friðriksson og Gosi frá Hofsvöllum, eink. 5,30 / 5,20 Unglingaflokkur ![]() A-úrslit 1. Sigrún Rós Helgadóttir og Biskup frá Sigmundarstöðum, eink. 6,0 / 6,80 2. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II, eink. 5,80 / 6,00 3. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík, eink. 5,95 / 5,95 4. Rúna Halldórsdóttir og Stígur frá Reykjum, eink. 5,60 / 5,95 5. Ásta Björnsdóttir og Glaumur frá Vindási, eink. 6,15 / steig af baki ![]() B-úrslit 5. Rúna Halldórsdóttir og Stígur frá Reykjum, eink. 5,60 / 6,1 6. Klara Sveinbjörnsdóttir og Óskar frá Hafragili, eink. 5,50 / 5,75 7. Fríða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum, eink. 5,70 / 5,70 8. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum, eink. 5,00 / 5,40 9. Eydís Anna Kristófersdóttir og Viður frá Syðri-Reykjum, eink. 5,10 / 4,95 Staðan í liðakeppninni eftir fyrsta mót: 1. Lið 1 með 54,5 stig 2. Lið 2 með 32 stig 3. Lið 3 með 16,5 stig 4. Lið 4 með 7 stig Myndir frá mótinu má sjá hér. Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar Þytur Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is