11.02.2010 21:02

Húnvetnska liðakeppnin - Smalinn


SMALINN er næsta mót liðakeppninnar og verður í Reiðhöllinni Arnargerði
19. febrúar nk.

Skráning er á netfang Neista neisti.net@simnet.is  fyrir miðnætti þriðjudagskvöld 16. febrúar.  Fram þarf að koma nafn knapa, hestur, litur og aldur.
Skráningargjöld eru 1.500 kr og þarf að greiða þau áður en mót hefst inná reikning Neista 0307-26-055624 kt. 480269-7139 og senda kvittun á netfang Neista [email protected]

Keppt verður í unglingaflokki, 2. flokki og 1. flokki.   
Í 1. og 2. flokki fá 10 hestar að fara brautina aftur en 5 í unglingaflokki.
  

Brautin er eins og myndin hér að neðan sýnir.       




Flettingar í dag: 972
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930567
Samtals gestir: 88578
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere