18.02.2010 08:30

KS deild - úrslit í fjórgangi

Verðlaunahafar í A úrslitum
Verðlaunahafar í A úrslitum
Í gærkvöldi var  ein alsterkasta fjórgangskeppni sem haldin hefur verið í Svaðastaðahöllinni.  Hart var barist í A og B úrslitum og hrossin á heimsmælikvarða. Margt var um manninn í höllinni og skemmtu sér vel yfir frábærri keppni. Úrslitin eru eftirfarandi
A úrslit:
1. Mette Manseth og Happadís frá Stangarholti                      7.87
2. Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum                  7.83
3. Bjarni Jónasson og Komma frá Garði                                   7.63
4. Elvar E. Einarsson og Mön frá Lækjamóti                             7.37
5. Ísólfur Líndal Þórisson og Sindri frá Leysingjarstöðum 2      7.17
6. Þórarinn Eymundsson og Fylkir frá Þingeyrum                     7.13

B úrslit:
Upp í A úrslit Elvar E. Einarsson og Mön frá Lækjamóti            7.33
7. Sölvi Sigurðarson og Nanna frá Halldórsstöðum                  7.23
8. Magnús Bragi  Magnússon og Farsæll frá Íbishóli                7.20
9. Líney María Hjálmarsdóttir og Þytur frá Húsavík                  6.80


Svaðastaðir

Flettingar í dag: 972
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930567
Samtals gestir: 88578
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere