28.02.2010 22:04Úrslit ístölts á HnjúkatjörnVeðrið var frábært á mjög svo skemmtilegu ístölti á Hnjúkatjörn í dag. Þökkum við öllum þeim sem að þessu móti kom kærlega fyrir. Myndir komnar inná vefinn. Úrslit urðu þessi: Barnaflokkur ![]() 1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvís frá Reykjum 2. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gyðja frá Reykjum 3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Skuggi frá Breiðavaði 4. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Rifa frá Efri-Mýrum 4. Sigríður Þorkelsdóttir og Pjakkur frá Efri-Mýrum Unglingaflokkur 1. Rakel Rún Garðarsdóttir og Hrókur frá Stangarholti 2. Brynjar Geir Ægisson og Heiðar frá Hæli 3. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal 4. Stefán Logi Grímsson og Galdur frá Gilá 2. flokkur 1. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduós 2. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum 3. Áslaug Inga Finnsdóttir og Dáðadrengur frá Köldukinn 4. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Æsir frá Böðvarshólum 5. Guðmundur Sigfússon og Aron 1. flokkur 1. Tryggvi Björnsson og Stimpill frá Vatni 2. Ninni Kulberg og Stefna frá Sauðanesi 3. Jón Kristófer Sigmarsson og Kolvakur frá Syðri-Hofdölum 4. Eline Manon Schrijver og Þekla frá Hólum 5. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fornhaga 2 Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is