Karlareið Hestamannafélagsins Neista verður laugardaginn 13. mars n.k. Riðið verður úr "Bótinni" suður Svínavatn að Stekkjardal.

Lagt verður af stað kl.14.00. Örugg fararstjórn . Grillað í reiðhöllinni Arnargerði að ferð lokinni.
Gjald kr.3500.-
Þátttaka tilkynnist fyrir miðnætti miðvikudaginn 10. mars. til einhvers eftirtalinna:
Jóns Kr. Sigmars. sími 8989402
Guðmundar Sigf. sími 8926674
Páls Þórðar. sími 8484284
Undirbúningsnefndin