04.03.2010 11:18KS- Deildin - Frábær tölt - úrslitÁhorfendur voru ekki sviknir af töltkeppni KS-deildarinnar sem haldin var í gær í Svaðastaðahöllini. Fyrsti hestur í braut gaf tóninn með einkunn uppá 7,30. Margar glæsilegar sýningar sáust og seinasti hestur inní B-úrslit var með einkunnina 6.93. Mikil spenna var svo í A-úrslitum og urðu tveir knapar Ísólfur og Ólafur jafnir í fyrsta til öðru sæti með einkunnina 8,11. Var því gripið til sætisröðunar þar sem Ísólfur hafði betur. Mikil spenna er komin í stigasöfnunina og verður fróðlegt að sjá hvað mun gerast eftir hálfann mánuð þegar keppt verður í fimmgangi. A-úrslit
B-úrslit 5. Magnús Bragi Magnússon - Farsæll frá Íbishóli 7,50
Stigasöfnun 1 Ólafur Magnússon 16 stig Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is