13.03.2010 19:32Húnvetnska liðakeppnin - fimmgangur úrslitÞriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar er
lokið. Keppt var í fimmgangi í 1. og 2. flokki og í tölti unglinga.
Staðan eftir þessi þrjú mót í liðakeppninin er æsispennandi og getur
allt gerst á lokamótinu sem er tölt og verður 9. apríl. Menn tala um að
þetta verði líklega meira spennandi en sjálfar ICESAVE kosningarnar. Staðan er eftirfarandi: 1. sæti lið 1 með 96,5 stig 2. sæti lið 3 með 94 stig 3. sæti lið 2 með 90,5 stig 4. sæti lið 4 með 47 stig Úrslit urðu eftirfarandi, Einkunnir forkeppni/úrslit: Tölt unglingar: 1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Mön frá Lækjamóti, lið 3 - eink. 6,25 / 7,0 2. Helga Rún Jóhannsdóttir og Akkur frá Nýjabæ, lið 2 - eink. 6,1 / 6,33 3. Eydís Anna Kristófersdóttir og Syrpa frá Hrísum, lið 3 - eink. 5,4 / 5,92 4. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir og Viður frá Lækjamóti, lið 3 - eink. 5,5 / 5,92 5. Albert Jóhannsson og Dorit frá Gauksmýri, lið 2 - eink. 5,4 / 5,83 A-úrslit 2. flokkur - fimmgangur 1. Gréta B Karlsdóttir og Brimkló frá Efri-Fitjum, lið 3 - eink. 5,4 / 6,46 (vann B-úrslit og fékk þar 6,50) 2. Patrik Snær Bjarnason og Gígur frá Hólabaki, lið 1 - eink. 5,65 / 6,32 3. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Gella frá Grafarkoti, lið 2 - eink. 5,5 / 6,11 4. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Ímynd frá Gröf, lið 3 - eink. 5,6 / 5,79 5. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi, lið 1 - eink. 5,55 / 5,50 B-úrslit 2. flokkur - fimmgangur 6. Katharina Tescher og Brjánn frá Keldudal, lið 3 - eink. 5,15 / 5,86 7. Elías Guðmundsson og Pjakkur frá Stóru - Ásgeirsá, lið 3 - eink. 5,25 / 5,54 8. Halldór Pálsson og Efling frá Tunguhálsi II, lið 2 - eink. 5,15 / 5,54 9. Sveinn Brynjar Friðriksson og Glanni frá Varmalæk, lið 3 - eink. 5,35 / 4,32 A-úrslit 1. flokkur - fimmgangur 1. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum, lið 2 - eink. 7,05 / 7,61 2. Birna Tryggvadóttir og Röskur frá Lambanesi, lið 1 - eink. 6,90 / 7,50 3. Elvar Einarsson og Smáralind frá Syðra-Skörðugili, lið 3 - eink. 6,90 / 7,07 4. Tryggvi Björnsson og Óðinn frá Hvítárholti, lið 1 - eink. 6,85 / 6,93 5. Sigurður Halldórsson og Stakur frá Efri-Þverá, lið 2 - eink. 6,45 / 6,57 (vann B-úrslit og fékk 6,75) B-úrslit 1. flokkur - fimmgangur 6. Agnar Þór Magnússon og Draumur frá Ólafsbergi, lið 1 - eink. 6,60 / 6,68 7. Elvar Logi Friðriksson og Brimrún frá Efri-Fitjum, lið 3 - eink. 6,45 / 6,18 8. James Faulkner og Úlfur frá Fjalli, lið 3 - eink. 6,40 / 5,64 9. Herdís Einarsdóttir og Kasper frá Grafarkoti, lið 2 - eink. 6,40 / 5,61 Einstaklingskeppnin stendur þannig: Unglingaflokkur 1.-4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 5 stig 1.-4. Sigrún Rós Helgadóttir 5 stig 1.-4. Jóhannes Geir Gunnarsson 5 stig 1.-4. Viktor J Kristófersson 5 stig 5.-7. Helga Rún Jóhannsdóttir 4 stig 5.-7. Stefán Logi Grímsson 4 stig 5.-7. Elín Hulda Harðardóttir 4 stig 8. Eydís Anna Kristófersdóttir 3 stig 9. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 2 stig 10. Albert Jóhannsson 1 stig 2. flokkur 1. Gréta B Karlsdóttir 13 stig 2. Patrik Snær Bjarnason 12 stig 3. Kolbrún Stella Indriðadóttir 10 stig 4. Halldór Pálsson 9 stig 5. Ninni Kulberg 8 stig 6. Sveinn Brynjar Friðriksson 7 stig 7. - 8. Garðar Valur Gíslason 6 stig 7. - 8. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir 6 stig 9. Elín Rósa Bjarnadóttir 5 stig 10. Gerður Rósa Sigurðardóttir 4 stig 1. flokkur 1. Tryggvi Björnsson 25 stig 2. Reynir Aðalsteinsson 22 stig 3. Elvar Einarsson með 18 stig 4. Elvar Logi Friðriksson 15 stig 5. Agnar Þór Magnússon 13 stig 6. Eline Manon Schrijver 12 stig 7. Herdís Einarsdóttir 11 stig 8. - 9. Birna Tryggvadóttir 10 stig 8. - 9. Helga Una Björnsdóttir 10 stig 10. Einar Reynisson með 9 stig Skrifað af selma Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is