01.06.2010 09:16

Stóðhestar 2010 í Gröf Víðidal




Arður frá Brautarholti
Arður er frábærlega ættaður stóðhestur undan Orra frá Þúfu og Öskju frá Miðsitju.
Arður er með 8,38 í aðaleinkunn.
Verð 80.000 með vsk og ein sónarskoðun
Verður til afnota frá 18. júní til 25. júlí.

 


Stimpill frá Vatni
F: Kolfinnur frá Kjarnholtum I. M: Hörn frá Langholti II
Aðaleinkunn 8,35 þar af 9 fyrir tölt
Verð 70.000 með vsk
Verður til afnota til 22. júní

 

Óðinn frá Hvítárholti
F: Óðinn frá Brún, M: Hylling frá Hvítárholti
Aðaleinkunn 8,27, þar af 8,53 fyrir hæfileika.
Verð 40.000 með vsk
Verður til afnota í allt sumar.


Nánari upplýsingar hjá Tryggva Björnssyni í síma 89810


Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere