04.06.2010 10:00

Uppskeruhátíðin


Æskulýðsnefndin hélt uppskeruhátíð í gær fyrir alla krakkana úr námskeiðshópunum í vetur.
Þau mættu flest ásamt foreldrum. Farið var í þrautabraut þar sem krökkunum var skipt í tvö lið og foreldrum einnig. Þetta var hin besta skemmtun og krakkarnir hvöttu sína foreldra mikið þegar þeir fóru í brautina. Síðan var farið í ratleik og endað í pizzu.
Öll fengu þau viðurkenningarskjal og gjöf fyrir hvað þau stóðu sig frábærlega vel í vetur og var virkilega gaman að sjá hvað þau eru dugleg og flott á hestbaki. Takk fyrir skemmtilegan vetur og vonum við að þau komi öll aftur á námskeið næsta vetur emoticon 



Auðvitað voru teknar myndir af þessum flottu krökkum
emoticon     

Nokkrar myndir komnar í myndaalbúm.

Flettingar í dag: 659
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930254
Samtals gestir: 88577
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere