21.08.2010 23:00Úrslit á félagsmóti NeistaFélagsmót Neista var haldið á
Blönduósvelli laugardag 21. ágúst og tókst með ágætum. Þökkum við öllum þeim
sem að því stóðu sem og keppendum og áhorfendum kærlega fyrir daginn. Úrslit urðu þessi: B-flokkur 1. Valur Valsson og Hátíð frá Blönduósi 8,21 / 8,46 2. Johanna Knutsson og Huld frá Hæli 8,01 / 8,25 3. Ragnar Stefánsson og Töfradís frá Lækjamóti 8,13 / 8,15 4. Jón Árni Magnússon og Ólga frá Steinnesi 7,98 / 8,12 5. Hanifé Muller-Schouenau og Blær frá Árholti 8,04 / 8,00 Unglingaflokkur 1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II 8,21 / 8,36 2. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi 8,00 / 8,21 3. Harpa Birgisdóttir og Tvinni frá Sveinsstöðum 8,06 / 8,20 4. Haukur Marian Suska og Hamur frá Hamrahlíð 8,08 / 8,13 5. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal 7,89 / 7,91 Elín Hulda og Skíma frá Þingeyrum voru með 8,11 í forkeppni, valdi Móheiði í úrslit. Barnaflokkur 1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Prinsessa frá Blönduósi 8,11 / 8,38 2. Lilja María Suska og Þruma frá Steinnesi 8,15 / 8,21 3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Hvöt frá Miðsitju 8,11 / 8,18 4. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Ör frá Hvammi II 8,02 / 8,12 5. Leon Páll Suska og Eldborg frá Leysingjastöðum II 8,01 / 8,03 Lilja María Suska og Ívar frá Húsavík voru með 8,03 í forkeppni, valdi Þrumu í úrslit. A-flokkur 1. Ragnar Stefánsson og Fruma frá Akureyri 8,09 / 8,28 2. Jón Kristófer Sigmarsson og Blær frá Árholti 7,89 / 8,18 3. Eline Schrijver og Gná frá Dýrfinnustöðum 7,88 / 8,17 Ragnar og Maur frá Fornhaga II voru með 8,23 í forkeppni, valdi Frumu í úrslit. Tölt 1. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 5,97 / 6,39 2. Jón Árni Magnússon og Ólga frá Steinnesi 5,73 / 6,31 3. Ægir Sigurgeirsson og Gítar frá Sekkjardal 5,83 / 6,29 4. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fronhaga II 6,00 / 6,09 5. Agnar Logi Eiríksson og Njörður frá Blönduósi 5,70 / 5,61 3. inn í úrslit var Helga Thoroddsen með Gyðju frá Þingeyrum með 5,90 en hún dró sig úr keppni. Par mótsins, valið af dómurum, voru Valur Valsson og Hátíð frá Blönduósi, mjög flott par þar á ferð. Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is