29.08.2010 12:00Stóðréttir 2010Bændasamtökin hafa gefið út lista yfir stóðréttir sem haldnar verða á landinu í haust og er hann að finna hér á eftir. Stóðréttir haustið 2010 Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardag 4. sept. kl. 8-9 Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. sunnudag 12. sept. um kl. 16 Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardag 18. sept. kl. 12-13 Staðarrétt í Skagafirði. laugardag 18. sept. um kl. 16 Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudag 19. sept. kl. 8-10 Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudag 20. sept. síðdegis Deildardalsrétt í Skagafirði föstudag 24. sept. kl. 13 Árhólarétt í Unadal, Skag. föstudag 24. sept. kl. 13 Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardag 25. sept. síðdegis Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardag 25. sept. kl. 13 Undirfallsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardag 25. sept. kl. 10 Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardag 25. sept. um kl. 13 Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit laugardag 2. okt. kl. 10 Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardag 2. okt. kl. 10 Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. laugardag 2. okt. kl. 13 Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardag 2. okt. kl. 10 Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardag 2. okt. kl. 13 Félag hrossabænda Skrifað af selma Flettingar í dag: 659 Gestir í dag: 17 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930254 Samtals gestir: 88577 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:36:03 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is