23.09.2010 21:47

Hestamenn hugi vel að hesthúsum sínum um helgina


Laufskálarétt í Skagafirði fer fram um helgina. Að því tilefni vill Lögreglan á Blönduósi minna hestamenn í Húnaþingi á að huga vel að hesthúsum sínum. Reynslan hefur sýnt að síðastliðin ár hefur verið brotist inn í hesthús í Húnaþingi og verðmætum stolið á sama tíma og Laufskálarétt er haldin. Fjöldi gesta sækir Skagafjörð heim þessa helgina og búast má við mikilli umferð um Húnaþing.

Húnahornið

Flettingar í dag: 52
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1644
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 1387282
Samtals gestir: 99830
Tölur uppfærðar: 22.10.2025 00:17:15

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere