18.01.2011 21:02

Meira af knapamerkjum


Enn eru fleiri hópar að byrja námskeiðin í knapamerkjunum.
Hópurinn sem komst ekki  á mánudag fyrir viku vegna veðurs mætti hress og kátur í gær í tíma hjá Sibbu
.

Hér mætir Sauðanesbóndinn með hann Mósa sinn....



Í dag voru tímar hjá Barböru Dittmar en hún kennir krökkunum í
knapamerki 1 (annar hópurinn) og knapamerki 2.


Þær Þórunn, Ása, Kristín og Guðrún mættar hjá Barböru í knapamerki 1....



og þau Jón Ægir og Harpa Hrönn í knapamerki 2.




Flettingar í dag: 2230
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 1780
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1218570
Samtals gestir: 95927
Tölur uppfærðar: 1.8.2025 20:21:25

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere