26.01.2011 10:22Meistaradeild Norðurlands (KS deildin) 2011Það stefnir í hörku úrtöku miðvikudaginn 26. janúar. 11 knapar eru skráðir til leiks, og þar eru þekkt nöfn úr keppnisgeiranum... meðal þátttakenda eins og má sjá á ráslistanum. Það er alla vega
ljóst, að úrtakan fyrir þetta ár er sennilega sú sterkasta frá upphafi KS-deildarinnar.
Keppt er í 4-gangi og 5-gangi og er það samanlagður árangur úr þessum
greinum sem telur til stiga í úrtökunni. 1. Magnús Elíasson - Bliki frá Stóru - Ásgeirsá. 2. Hörður Óli Sæmundarson - Hafrún frá Vatnsleysu. 3. Jón Herkovic - Töfrandi frá Árgerði. 4. Ingólfur Pálmason - Höfði frá Sauðárkróki. 5. Sigurður Rúnar Pálsson - Gáski frá Pulu. 6. Riikka Anniina - Gnótt frá Grund. 7. Árni Björn Pálsson - Fura frá Enni. 8. Baldvin Ari Guðlaugsson - Logar frá Möðruvöllum. 9. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Kolgerður frá Vestri-Leyrárgörðum. 10. Guðmundur Þór Elíasson - Fáni frá Efri-Lækjardal. 11. Eyjólfur Þorsteinsson - Hlekkur frá Þingnesi. Ráslisti 5-gangur. 1. Jón Herkovic - Formúla frá Vatnsleysu. 2. Sigurður Rúnar Pálsson - Glettingur frá Steinnesi. 3. Baldvin Ari Guðlaugsson - Frami frá Efri-Rauðalæk. 4. Riikka Anniina - Styrnir frá Neðri-Vindheimum. 5. Guðmundur Þór Elíasson - Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá. 6. Hörður Óli Sæmundarson - Hreinn frá Vatnsleysu. 7. Magnús Elíasson - Daði frá Stóru-Ásgeirsá. 8. Árni Björn Pálsson - Ofsi frá Stóru-Ásgeirsá. 9. Eyjólfur Þorsteinsson - Ögri frá Baldurshaga. 10. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir - Rán frá Skefilsstöðum. 11. Ingólfur Pálmason - Tindur frá Miðsitju. Við minnum knapana sem eru skráðir í úrtökuna á knapafundinn sem verður í Tjarnarbæ kl:19:00 á keppnisdag. Skrifað af selma Flettingar í dag: 1327 Gestir í dag: 22 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930922 Samtals gestir: 88582 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 06:18:56 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is