Þeir voru kampakátir strákarnir sem fóru á járninganámskeiðið hjá Gesti á laugardaginn og lærðu heilan helling.....
það er auðvitað alltaf spurningin hvort sé verið að járna rétt eða ekki og hvort þessi járning sé betri en hin......
Sjá fleiri myndir í myndaalbúmi.
Á meðan strákarnir voru í Hnjúkahlíð að nema allt um járningar voru aðrir niður í hesthúsahverfi að gera sig klára í útreiðartúrinn enda veðrið alveg frábært......
Elín og Höskuldur að gera sig klár og Sigurgeir, Selma og Bjartmar orðin klár....
Kristján búinn að ná sínum en Sigga og Annna Magga búnar að leggja á
Gummi Fúsa og Guðmundur "Faktor" og Valur kominn heim löngu farnir og á leiðinni heim
Eldsnemma á sunnudegi voru þessar á meðan unglingarnir voru á mæðgur, Sonja og Inga mættar að æfa sig.. knapamerkjanámskeiði.