21.02.2011 09:17Grunnskólamót - úrslitFrábærlega vel heppnað mót í Smala Grunnskólamótsins var í gær. Sráning var mjög mikil og veðrið dásamlegt svo allt var þetta mjög gaman. Þökkum við öllum sem að þessu móti kom á einn eða annan hátt kærlega fyrir. Í ár var þrautabraut fyrir 1.-3. bekk bætt við keppnina og þar tóku 12 börn þátt. Þau stóðu sig öll rosalega vel og var gaman að sjá hvað þau fóru léttilega í gegnum brautina. Dæmd var áseta og stjórnun og fengu 5 hæstu sæti en öll fengu þau viðukenningu fyrir þátttökuna. ![]() Þátttakendur í þrautabraut
![]()
![]()
![]()
Stigin standa svo: 29 Húnavallaskóli 25 Grunnskóli Húnaþings vestra 24 Varmahlíðarskóli 15 Árskóli 14 Grunnskóli austan vatna 11 Blönduskóli Myndir eru komnar í albúm. Hjálmar Ólafsson sendi okkur myndir og þökkum við honum kærlega fyrir þær. Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is