27.02.2011 19:24Ístölt Hnjúkatjörn - úrslitÍsinn var frábær og veðrið ágætt á Hnjúkatjörn í dag á mjög vel heppnuðu töltmóti. Þökkum við öllum þeim sem að þessu móti kom kærlega fyrir. Myndir komnar inná vefinn. Úrslit urðu þessi: Barnaflokkur ![]() 1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss frá Reykjum 2. Leon Paul Suska og Neisti frá Bolungarvík 3. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Hnakkur frá Reykjum 4. Lilja María Suska og Þruma frá Steinnesi 5. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Gáta frá Saurbæ 6. Sigríður K. Þorkelsdóttir og Kæla frá Bergsstöðum Unglingaflokkur ![]() 1. Friða Marý Halldórsdóttir og Sómi frá Böðvarshólum 2. Eydís Anna Kristófersdóttir og Renna frá Efri-Þverá 3. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal 4. Haukur Marian Suska og Tinna frá Hvammi 5. Stefán Logi Grímsson og Gyðja frá Reykjum Áhugamannaflokkur ![]() 1. Selma Svavarsdóttir og Hátíð frá Blönduósi 2. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 3. Jón Árni Magnússon og Gleypnir frá Steinnesi 4. Hörður Ríkharðsson og Sveindís frá Blönduósi 5. Áslaug Inga Finnsdóttir og Dáðadrengur frá Köldukinn Opinn flokkur ![]() 1. Jón Kristófer Sigmarsson og Duld frá Hæli 2. Tryggvi Björnsson og Stimpill frá Vatni 3. Patrek Snær Bjarnason og Gammur frá Steinnesi 4. Ninni Kulberg og Ringó frá Kanastöðum 5. Christina Mai og Ölur frá Þingeyrum Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is