
Karlareið Neista verður farin laugardaginn 12. mars.
Mæting
er við Dalsmynni kl. 14:00.
Riðinn verður hringur á Svínavatni undir traustri fararstjórn.
Að ferðinni lokinni verður grillað í Reiðhöllinni.
Þátttökugjald kr. 3.500.-
Þátttaka tilkynninst ekki síðar en
kl.
23:59 á miðvikudagskvöldið 9. mars 2011 til:
Jóns Ragnars 8649133
Þorgríms 861-6555
Gríms 892-4012