17.03.2011 10:40KS-deildin - tölt úrslitGríðarlega spennandi og skemmtileg töltkeppni fór fram í KS-deildinni í gærkvöld. Að mati áhorfenda og knapa hafa sennilega eins sterk úrslit vart sést í reiðhöllinni Svaðastaðir áður. Árni Björn Pálsson á gæðingshryssunni List frá Vakursstöðum stóð upp sem sigurverari og var vel að því komin eftir glæsi sýningar. Áhorfendur voru vel með á nótunum og stemming verulega góð, og gaman að sjá hversu vel var mætt þrátt fyrir að veðurguðinn væri ekki í sínu besta skapi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr töltinu og stöðuna í stigasöfnunni eftir þrjár greinar. Keppt verður í smala og skeiði 30. mars og er það lokamótið og keppnin í deilinni er mjög jöfn og allt getur gerst enn. ![]() Úrslit urðu eftirfarandi: A-úrslit 1. Árni Björn Pálsson 8,39 2. Ólafur Magnússon 7,78 3. Eyjólfur Þorsteinsson 7,61 4. Bjarni jónasson 7,61 5. Sölvi Sigurðarson 6,72 B-úrslit 5. Sölvi Sigurðarson 7,00 6. Tryggvi Björnsson 6,94 7. Baldvin Ari Guðlaugsson 6,78 8. Hörður Óli Sæmundarson 6,72 9. Ísólfur L Þórisson 6,50 Forkeppni 1. Árni Björn Pálsson List frá Vakurstöðum 7,50 2. Ólafur Magnússon Gáski frá Sveinsstöðum 7,30 3. Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi 7,30 4. Bjarni jónasson Komma frá Garði 7,13 5. Hörður Óli Sæmundarson Lína frá Vatnsleysu 6,83 6. Tryggvi Björnsson Júpiter frá Egilsstaðabæ 6,70 7. Sölvi Sigurðarson Nanna frá Halldórsstöðum 6,70 8. Ísólfur L Þórisson Freymóður frá Feti 6,43 9. Baldvin Ari Guðlaugsson Blær frá Kálfholti 6,37 10. Mette Mannseth Stormur frá Herríðarhóli 6,30 11. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Y-Mói 6,27 12. Elvar Einarsson Lárus frá S-Skörðugili 6,27 13. Þorsteinn Björnsson Haukur frá Flugumýri 2 6,13 14. Riikka Anniina Gnótt frá Grund 2 6,07 15. Þórarinn Eymundsson Fold frá Miðsitju 6,00 16. Ragnar Stefánsson Sif frá Söguey 5,63 17. Jón Herkovic Formúla frá Vatnsleysu 5,47 Stigasöfnun eftir þrjár greinar 1 Eyjólfur Þorsteinsson 24,5 2 Bjarni Jónasson 20,5 3 Ólafur Magnússon 16 4 Árni Björn Pálsson 16 5 Tryggvi Björnsson 12 6 Þórarinn Eymundsson 11 7 Hörður Óli Sæmundarson 10 8 Sölvi Sigurðarson 7,5 9 Baldvin Ari Guðlaugsson 7 10 Ísólfur Líndal 6,5 11 Mette Mannseth 4 12 Erlingur Ingvarsson 3 Skrifað af selma Flettingar í dag: 972 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 2989 Gestir í gær: 102 Samtals flettingar: 930567 Samtals gestir: 88578 Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48 |
Vafraðu umEldra efni
Um hestamannafélagið Neista Nafn: Hestamannafélagið NeistiTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 1943Heimilisfang: 540 BlönduósStaðsetning: BlönduósUm: Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.Tenglarclockhere
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is