22.03.2011 16:20

Fundur um málefni hestamanna á Blönduósi


Hestaeigendafélag Blönduóss boðar til fundar um málefni hestamanna á Blönduósi í Reiðhöllinni fimmtudaginn 24. mars kl. 20:30.

Rætt verður um fasteignagjöld, landleigu, landmat ofl. málefni sem brenna á hesthúsaeigendum, landleigjendum og almennum hestamönnum.


Stjórnin

Flettingar í dag: 972
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2989
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 930567
Samtals gestir: 88578
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 05:57:48

Vafraðu um

Eldra efni

Um hestamannafélagið Neista

Nafn:

Hestamannafélagið Neisti

Afmælisdagur:

1943

Heimilisfang:

540 Blönduós

Staðsetning:

Blönduós

Um:

Hestamannafélagið Neisti hefur sitt aðsetur á Blönduósi, en er félag hestamanna í Austur-Húnavatnssýslu.

Kennitala:

480269-7139

Tenglar

clockhere